Ritgerð Á ensku

A Room of One's Own

Ritgerðin A Room of One's Own eftir Virginiu Woolf kom fyrst út 24. október 1929 og var byggð á fyrirlestraröð sem hún hélt í kvennaskólunum Newnham College og Girton College í háskólanum í Cambridge í október 1928. Ritgerðin er gjarnan talin tilheyra feminískum skrifum, og færir m.a. rök fyrir því að kvenkyns rithöfundar skuli hafa rými - í eiginlegum jafnt sem óeiginlegum skilningi - innan bókmenntahefðarinnar þar sem karlar hafa löngum verið ríkjandi.


HÖFUNDUR:
Virginia Woolf
ÚTGEFIÐ:
2019
BLAÐSÍÐUR:
bls. 104

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :